Það vita þeir sem þekkja mig að ég dunda mér við ljósmyndun. Uppáhaldið þar er að mynda landslag.
Hér koma nokkrar myndir teknar á árinu.