Ég heiti Sveinn Ingi Lýðsson.  Er með ökukennarapróf frá Kennaraháskóla Íslands (KHÍ) og hef stundað ökukennslu síðan 1996.  Hef starfað mikið að umferðarmálum bæði sem lögreglumaður, sem umferðarfulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar, sem umferðareftirlitmaður hjá Vegagerðinni og Samgöngustofu en starfa nú sem varðstjóri sérstaks umferðareftirlit Lögreglustjórans á Suðurlandi.

Ér félagi í Ökukennarafélagi Íslands og er í samstarfi við Ökuskólann í Mjódd.