Var um síðustu mánaðamót á námskeiði hjá EvoBus (dótturfyrirtæki Mercedes Benz).  Akstursæfingar fóru fram á þeirri sögufrægu kappakstursbraut, HochenheimRing.  Hér má sjá mynd af einni æfingunni þar sem ekið er niður bratta brekku í flughálku með vatnshindranir sem þurfti að sveigja fram hjá.

Endilega hafið hljóðið á en þarna heyrist vel í ABS kerfinu sem beitt er til hins ítrasta.